Gönguleiðir Prentvæn útgáfa

Staðurinn bíður upp á fjölbreytta náttúru og þar er auðvelt að finna skemmtilegar gönguleiðir með ströndinni þar sem gengið er í fjörunni og hægt að virða fyrir sér fjölbreytt dýralíf.

Á Ströndum má einnig finna margar góðar gönguleiðir og verður fljótlega hægt að nálgast kort af þeim hér á síðunni.