Fuglaskoðun Prentvæn útgáfa

Á svæðinu eru miklir möguleikar á sjá hinar ýmsu tegundir fugla. Má þar nefna Lunda, Æðarfugl, Teistu, Sandarfugllóu, Kjóa, Fýl og svo mætti áfram telja. Mikið fuglalíf er á eyjum og skerjum við Broddanes og má því segja að staðurinn sé paradís fyrir þá sem vilja kynna sér fugla. Nánari upplýsingar um fuglana á Broddanesi má finna hér