Skip to content
Increase font size Decrease font size Default font size

Broddanes

JA slide show
Fuglaskoðun Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Á svæðinu eru miklir möguleikar á sjá hinar ýmsu tegundir fugla. Má þar nefna Lunda, Æðarfugl, Teistu, Sandarfugllóu, Kjóa, Fýl og svo mætti áfram telja. Mikið fuglalíf er á eyjum og skerjum við Broddanes og má því segja að staðurinn sé paradís fyrir þá sem vilja kynna sér fugla. Nánari upplýsingar um fuglana á Broddanesi má finna hér

 

Tungumál

Icelandic(IS)English (United Kingdom)
host

hvar erum vid

Broddanes er við Kollafjörð á Ströndum um 240 km frá Reykjavík og 35 km sunnan Hólmavíkur. Sjá kort á ja.is

island2

Hverjir eru í heimsókn

Það eru 5 gestir á síðunni núna