Skip to content
Increase font size Decrease font size Default font size

Broddanes

JA slide show
Dýralíf á Broddanesi
Óhætt er að segja að dýralíf sé fjölbreytt á Broddanesi þar má finna mikið og fjölskrúðugt fuglalíf. Selir kæpa líka á skerjum fyrir utan Broddanes og má gjarnan sjá þá á ferli þar um slóðir.
  • Fuglar
    Hér má finna upplýsingar um fugla sem flögra um á Broddanesi
  • Selir
    Á Broddanesi má ávallt finna seli sem flatmaga á skerjum við ströndina eða skjóta forvitnir upp kollinum í fjöruborðinu.

Tungumál

Icelandic(IS)English (United Kingdom)
host

hvar erum vid

Broddanes er við Kollafjörð á Ströndum um 240 km frá Reykjavík og 35 km sunnan Hólmavíkur. Sjá kort á ja.is

island2